Individual Notes

Note for:   Margrét Sigurđardóttir,   (ABOUT)1789 - ??         Index

Birth Note: Source:    1801

DESI Source Note:    1801

DESI    Finn hana hvergi á landinu viđ manntaliđ 1801 Á eftir ađ kanna kirkjubókina úr sókninni.Individual Notes

Note for:   Kristján Sigurđsson,   1789 - ??         Index

Birth Note: Source:    1801

DESI Source Note:    1801

DESI    Hann er viđ manntaliđ 1801 er hann í Höskuldarkoti hjá móđursystur sinni og sagđur ţar á framfćri án endurgjalds. Ég tel vafa lítiđ ađ hér sé sonur Sólveigar formóđur minnar. Ţarf ađ kanna betur í kirkjubókum.Individual Notes

Note for:   Bárđur Jónsson,   (ABOUT)1785 - 3 MAY 1863         Index

Occupation:   farmer at Hemru

Birth Note: Source:    V-Skaft.I-153

Death Note: Source:    V-Skaft.I-153Individual Notes

Note for:   Magnús Sigurđsson,   17 MARCH 1794 - ??         Index

Residence:   
     Date:   1816
     Place:   Bakki, Brautarholtssókn, Kjalarnessýsla, Iceland

Birth Note: Source:    1801

DESI Source Note:    1801

DESI    Viđ manntaliđ 1801 er hann komin ađ Bakka á Kjalarnesi, til Brynjólfs lögréttumans Einarssonar, ţá eru ţar tveir piltar sagđir fóstursynir bóndans Brynjólfs Bjarnasonar. Kona hans var Ása Ţorkelsdóttir, ţá var hans dóttir ţar Cristin Brynjólfsdóttir og móđir hans Sigríđur Brynjólfsdóttir ţá 75 ára ekkja. Pilturinn sem er í fóstri á Bakka međ Magnúsi heitir Ţorsteinn Kortsson og er bróđir Sólveigar sem varđ kona Magnúsar. Hann veiktist af innan meini og dó í Reykjavík 8.11.1915. Bóndi í Brautarholti á Kjalarnesi. Viđ manntal 1845 er hann á hjáleigu, sem nefnd er "Ketilstađir" í Brautarholtslandi. Hann er sagđur lifa af smíđum og fiskafla, einnig er hann hreppstjóri. Ţar hjá honum eru kona hans Sólveig Kortsdóttir og Friđrik sonur ţeirra ásami frćnku Sólveigar Ţorgerđi Alexíusdóttir hún sögđ úr Reynivallasókn. Á smatíma er Kristinn í Engey. Ţetta manntal hefur hann skrifađ undir sjálfur.Individual Notes

Note for:   Solveig Kortsdóttir,   14 APRIL 1796 - 14 AUGUST 1865         Index

Occupation:   housewife and yfirsetakona (midwife) at Hjallasandi at Kjalarnesi

Birth Note: Source:     * Kjósamenn bls.266-267

Death Note: Source:    Kjósamenn bls.266-267Individual Notes

Note for:   Jóhannes Sigurđsson,   24 APRIL 1795 - 18 NOVEMBER 1862         Index

Occupation:   farmer at Meiđastöđum in Garđi

Birth Note: Source:    1801

Death Note: Source:    1801

DESI Source Note:    1801

DESI    Viđ manntaliđ 1801 er hann hjá foreldrum í Ytri-Njarđvík.Individual Notes

Note for:   Ingibjörg Skaftadóttir,   25 MARCH 1795 - ??         Index

Occupation:   housewife at Köllhól in Leiru, then at Meiđastöđum in Garđi

Birth Note: Source:    1845

DESI Source Note:    1845

DESI    ngibjörg var ljósmóđir í Garđinum og víđar um Suđurnes í nćr 50 ár. Hún var lćknir af guđsnáđ. Hún tók á móti 500 börnum á sinni ljósmóđurtíđ, hún var sögđ ein snjallasta, merkasta og virtasta ljósmóđir á Suđurnesjum.