See also
Husband:
Hrafn BÓTÓLFSSON (c. 1340-1390)
Wife:
Ingibjörg ÞORSTEINSDÓTTIR (c. 1350-1389)
Children:
Marriage:
"??"
Iceland
residence family:
Lönguhlíð ytri í Hörgárdal Eyjafjarðarsýsla, Iceland
Name:
Sex:
Male
Father:
-
Mother:
-
Birth:
c. 1340
Iceland1
Occupation:
frm 1381 to 1390 (age 40-50)
Lögmaður
Residence:
Lönguhlíð ytri í Hörgárdal Eyjafjarðarsýsla, Iceland
Death:
Nov 17, 1390 (age 49-50)
Lönguhlíð ytri í Hörgárdal Eyjafjarðarsýsla, Iceland1
Cause: Lést af völdum skriðufalls sem féll á Lönguhlíð
Lést af völdum skriðufalls sem féll á Lönguhlíð. Dó 1389 skv. Annálum.
Burial:
c. 1391
Hólum í Hjaltadal, Hólahreppur, Skagafjarðarsýsla, Iceland
þar var Hrafn grafinn hjá Smið Andréssyni frænda sínum.
Kona Hrafns var Ingibjörg, dóttir Þorsteins Eyjólfssonar hirðstjóra og lögmanns á Urðum. Seint um haustið 1390 (sumar heimildir segja þó 1389) voru geysilegar rigningar og skriðuföll norðanlands. Fimmtudagskvöldið 17. nóvember gerðist það í Lönguhlíð að jörðin sprakk í sundur, vatn kom upp í stofunni og bærinn og kirkjan grófust í aur. Hjónin fórust bæði í skriðunni ásamt tveimur börnum sínum. Lík húsfreyjunnar fannst daginn eftir en lík Hrafns ekki fyrr en ári seinna og var það þá flutt að Hólum í Hjaltadal og þar var Hrafn grafinn hjá Smið Andréssyni frænda sínum.
Lést af völdum skriðufalls sem féll á Lönguhlíð.
Islendingabok, Islendingabok.
Ibid. ÍÆ, JÞ-ættatölur, Ann.I.14, Ann., Esp.4812, Sýsl.I.297.
Ibid. JÞ-ættatölur, Ann., Esp.4812, Sýsl.I.299.
Hálfdan Helgason, GenWeb.